6.10.2008 | 11:53
Ekkert að!
Maður er nú alveg hættur að skilja í hlutunum á þessu stjórnarheimili,það er fundað sólarhringum saman og svo þarf ekkert að gera .Geir sagði líka í júní sumar að það þarf ekkert að gera .
Nú ef ekkert þarf að gera þá er kjörið að Geir noti þessa rólegu daga sem nú eru að reka Dabba Kóng.
Og ef hann hefur ekki döngun í sér til að gera það þá er kominn tími til þess að Samfylkingin slíti þessu stjórnarsamstarfi ,þetta er ekki að skila neinu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.9.2008 | 13:38
Dabbi kongur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.7.2008 | 10:18
Nýr stjórnarsáttmáli
Þetta eru orð í tíma töluð hjá Ellert Schram í Mogga í dag ,að það sé kominn tími á endurskoðun á stjórnarsáttmála og að þessir stjórnmálamenn sem nú eru´í æðstu embættum láti lýðinn vita hvað þeri ætla sér að gera til að koma skykki á þetta krumbaða þjóðfélag okkar.Það er ekki forsvaranlegt að þurfa að bíða til næstu kosninga til að vita hvað þeir vilja gera í málefnum dagsins í dag ,sem er óðaverðbólga og kjararýrnun. Nú Jón Bjarnason VG er hræddur um afnám tolla á matvælum ,en honum finnst ekkert athugavert að fólk á ekki oní sig að éta.Og svo koma þau fram í Mogga Steingrímur og Katrín að leggja til Evrópuumræðu að hlutirnir eigi ekki að snúast um debet og kredit,en það er nú bara það sem almenningur í þessu landi á að fá að svara.Þið stjórnmálamenn hvar sem þið standið þið eruð bara að hugsa um að þið sitjið við kjötkattlana. Og það virðist vera vonlaust að losna við vonlausa stjórnmálamenn samanber þann sem átti góðann þátt í að setja hér allt á hausinn en er enn einn af valdamestu mönnum þjóðarinnar og situr undir Svörtuloftum.
Er ekki hægt að taka til hér.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.7.2008 | 10:43
Tímabær umræða
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.5.2008 | 19:36
Til hamingju VG
Mikið er það gott að það skuli vera ´búið að stöva matvælafrumvarpið,þökk sé VG það gæti hafa kostað að matvæli lækkuðu hér í verði en við skulum en hafa það sem forréttindi að hafa oní sig að éta .Gott hjá þessum íslensku stjórnmálamönnum .
Matvælafrumvarpi frestað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.2.2008 | 10:00
Útvarp Saga með Guðmund aftur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2007 | 14:02
Brunarústir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.6.2006 | 08:57
Til hvers hátæknisjúkrahús?
Ég get nú ekki orða bundist,vinur minn á að fara í hjartaaðgerð ,sem liggur víst frekar mimkið á að verði framkvæmd,og hann er búinn að bíða í nokkrar vikur eftir aðgerð og svo átti allt að vera tilbúið á mánudag og hann lagður inn en hætt vara við,ekki var pláss á gjörgæslu eftir sem mér skilst.Magkona mín þurfti að fara í hjartaaðgerð fyrir nokkru síðan og þá var hún komin inná spítalann en sett út aftur afþví að það hafði orðið mótorhjólaslys og sá varð að fá forgang í öndunarvél.Mér er spurn eru bara til 3 öndunarvélar á LSH.Ef svo er er þá ekki forgansröðin eitthvað vitlaus hjá okkur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.6.2006 | 16:49
Fyrsta blogg
Þetta er fyrsta bloggið mitt og ég er spenntur að sjá hvernig þetta virkar.Það er auðvitað með ólikinudum að maður skuli getað skrifað um allt milli himins og jarðar og ´það er komið á vefinn með það sama .Og þá er bara að sjá hvernig þetta virkar og læra á þetta.
Takk mbl.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.6.2006 | 16:45
Fyrsta bloggfærsla
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Hitt og Þetta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar