24.9.2009 | 18:29
Mogga sagt upp
Ég var að enda við að segja upp áskrift að Morgunblaðinu ,mér finnst þetta bara eins og blaut tuska framaní áskrifendur MBL.
Ef þetta er það sem þessi kvótakallar haldi að bjargi blaðinu þá taka þeir feil .
Meirihluti þjóðarinnar hlýtur að vera búin að fá nóg af Davíð .
Þetta var afleikur á þessum fjölmiðli.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2009 | 20:55
Sýslumaðurinn í Reykjavík opinn á Laugardögum!
Maður getur ekki orða bundist yfir lögbanni Sýslumanns í Reykjavik .Við hvaða aðstæður fær maður þjónustu hjá því embætti á Laugardögum ?
Nú eiga stjórnarflokkarnir að afnema bankaleynd ,því í skjóli hennar hafa þessi glæpamenn sem kallaðir hafa verið útrásarvikningar sett okkur á hausinn,nú er mál að linni.
Ef að einhver vill vita um skuldastöðu á húsnæði fólks þá þarf það ekki annað að gera en að fá veðbókavottorð hjá þessu fína embætti Sýslumanni og þá ríkir ekki leynd yfir því.
Jóhanna og Steingrímur ,burt með bankaleynd og það á sumarþingi.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.7.2009 | 22:31
Spennandi dagur að kveldi kominn.
Nú dagurinn byrjaði með því að maður hékk fyrir framan imbakassann og fylgdist með útsendingu frá Alþingi og það var eins og að fylgjast með hörku spennandi fótboltaleik ,en mitt lið voru Evrópusinnar og mitt lið vann ,enn ekki mátti miklu muna með þessa heimsku tillögu Sjálfstæðisflokksins með sína tvöföldu þjóðaratkvæðagreiðslu,ég vissi ekki að Sjálfstæðisflokkurinn væri svo hlynntur þjóðaratkvæðum.En ég verð að segja að afstaða Borgarhreyfingarinnar olli mér vonbrigðum ,en þeir en mér finnst Þeir vera að rugla saman málum ,það var ekki verið að greiða atkvæði um Iceslave,en ef það er eitthvað sem þeir vita en við ekki þá eiga þeir að segja það.
Nú og svo endaði kvöldið á hörku spennandi leik á KR vellinum og þar vann mitt lið líka flott hjá þeim ,góður og fallegur dagur að kveldi kominn áfram 'Island og KR.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.6.2009 | 12:29
Kann ekki að skammast sín
Það er ljóst að Jónas Jónsson fyrrum forstjóri FME.kann ekki að skammast sín það sýnir beiðni hans til alþyngis að Sigríður verði látin hætta við ransókn á bnkahruninu.Það er auðvita bagalegt þegar að fyrrum forstjóri hjá FME sem stóð sig engaveginn í starfi vilji hafa áhrif á það hverjir eru að skoða vinnubrögð hans .Þú átt að skammst þín og láta lítið fyrir þér fara ,það fer þér og þínum líkum best.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.4.2009 | 23:44
Ótrúleg viðbrögð lögreglu
Það er ótrúlegt að lögreglan fari ekki og sæki þessar stúlkur ,þó svo að stúlkan hafi ekki verið í standi til að kæra.Ef hún væri rænulaus væri þá ekkert gert í málinu.
Maður skilur oft ekki starfsaðferðir lögreglu.
Fjölskyldan er í sjokki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
28.2.2009 | 23:34
Afleikur hjá IS
Það er ekki hægt að segja annað en það hafi verið afleikur hjá Ingibjörgu S. að vita ekki að hennar tími var kominn ,það er bara svo með þetta ágæta fólk sem gefur sig út í pólitík að það hangir þar eins og hundur á roði það vill bara ekki fara ,það er sama hvað þetta fólk er búið að klúðra hlutum.
Nei það hefði verið flott að losna við Ingibjörgu úr forustusætinu og fá þar einhvern sem kom ekki nálægt þessu klúðri sem þjóðin situr í.Sagði ekki Össur að það væru forustufólk á færibandi er ekki kominn tími til að hleypa því að ?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
31.1.2009 | 09:46
Þeir eru samir við sig Framsókn
Ósætti um aðgerðirnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
25.1.2009 | 15:42
Björgvin maður af meiru
Ég segi bara takk við Björgvin að reka fjármálaeftirlitið ,vildi að hann hefði völd til að reka Seðlabankastjórana,en það er ekki svo gott og ekki hefur Geir uppburði í sér til að gera það.
Björgvin hefði kannski átt að vera búinn að þessu fyrr en hans tími á örugglega eftir að koma,en svo kemur þetta formanni Samfylkingarinnar á óvart ,mér finnst það segja meir um tilfinningu hennar fyrir pólitíkinni hér heima ,það er eitthvað sambandsleysi hjá henni .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.1.2009 | 14:45
Nyja forystu hjá Samfylkingunni
Nú er formaður Samfylkingarinnar komin heim og vona að hún nái heilsu sem fyrst,en ég hef þá skoðun að það sé rétti tíminn fyrir hana að stíga niður og við finnum annan foringja.Því Samfylkingin þarf á foringja að halda sem er heilsuhraustur og ekki mun það skemma að hann sé yngri og hafi jafnvel ekki setið á þingi áður .Og svo finnst mér að formaður flokks eigi ekki að láta setja sig í útlegð eins og Sjálfstæðisflokkurinn gerir alltaf við samstarfsflokkinn,en klókt er það.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2008 | 09:52
Burt með Dabbakúta
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Hitt og Þetta
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar